Ódýr matur er oft óhollur

Ódýr matur á borð við skyr og aðrar mjólkurvörur, hafrahringi, maísflögur, og flestan annan tilbúin morgunmat er óholt, sömuleiðis kartöflur o.fl. Hveiti og hveitiafurðir eru einnig óhollar flestu fólki. Gosdrykkir eru einnig mjög óhollir.  

Hollur matur eru ávextir á borð við banana, mangó og margt grænmeti t.d. paprikur og sætar kartöflur. Einnig má nefna valhnetur, söl o.fl.

Nauta- og kindakjöt, þorskur, lax o.fl. dýraafurðir eru einnig hollar.

Við erum öll ólík lífefnalega eins og í útliti og blóðflokkurinn kann að skipta máli. Þetta sem ég skrifa hér á t.d. við um algengasta blóðflokkinn sem er núll blóðflokkurinn / O blóðflokkur. 

Sumir telja að hráfæðisát mikilvægt til að geta fengið ensím og önnur fersk og virk efni í kroppinn.

Fátækt fólk hefur minni stjórn á lífi sínu. Brauð, kornflex, seríós, skyr og mjólkurvörur hjálpa fæstum að grennast. 

Börn og fátækt fólk mun því líklega fitna í kreppunni auk þess sem stress og vanlíðan eykur þá tilhneigingu.

 

 

 


mbl.is Óöryggi foreldra stuðlar að offitu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband