Völva Vikunnar spáði að enginn þeirra kæmist á þing

Völva vikunnar spáði því að Stulli, Hörður og þetta fólk sem er búið að vera að mótmæla muni bjóða fram en ekkert þeirra komist á þing.
mbl.is Nýtt þingframboð í undirbúningi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mig langar að benda þér á að það eru ekki þjóðþekktir einstaklingar sem standa að lydveldisbyltingin.is. Þetta er grasrótin og mikill einhugur í öllum að láta þetta ekki verða neinn stökkpall fyrir framapotara og tækifærissinna.

hk (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 18:34

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Er hægt að sjá þessa völvuspá einhversstaðar? Held hún geti orðið sannspá.

Villi Asgeirsson, 24.1.2009 kl. 18:39

3 Smámynd: Baldvin Jónsson

Veit ekki til þess reyndar að Hörður eða Raddir fólksins hugi að framboði.

Völva vikunnar hefur líklega ekki reiknað með því að okkur tækist að setja egóið til hliðar og ná að sameina mörg smá framboð til þess að ná frekar árangri.

Ég spái okkur a.m.k. 10% - en stefni á 30%

En takk annars fyrir ofboðslega orku við skrif, gott að hafa einn svona neikvæðan með til að auka kontrastinn á blogginu

Baldvin Jónsson, 24.1.2009 kl. 21:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband