Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010

Samfylkingin hefur hreinan skjöld

Dagurinn í dag hefur sýnt tvo ađalsökudólga, annars vegar bankinn sem var međ reikningana frćgu í útlöndum (vil ekki fá á mig málsókn einsog ónefndur frćndi minn sem er fréttamađur) og hins vegar svarta klíkan í Sjálfstćđisflokknum.

Sökudólgarnir í 2. röđ voru síđan ađrir útrásarvíkingar en fyrrum ríkustu feđgar landsins. Í 3. röđ koma síđan keyptir og spillti stjórnmálmenn sem eru jafnan kenndir viđ einn stjórnmálaflokk auk áróđursvéla auđmannanna, fjölmiđlana. Ţađ er hins vegar mjög langsótt ađ benda á forystumenn Samfylkingarinnar ţar sem ţeir sátu ađeins um skamma hríđ í stjórn og fóru ekki međ verkstjórnina, höfđu ekki ţekkingu á málunum öfugt viđ sérfróđa sjálfstćđismanninn í forsćtisráđherrastólnum sem átti ađ hafa vit fyrir öllum hinum.Ţađ er mjög langsótt mál ađ sćkja ađ Björgvini vegna ţess ađ menn voru í feluleik viđ hann auk ţess sem hvorki hann né fjármálráđuneytiđ réđu viđ einbeittan brotavilja bankamannanna.   

 


mbl.is „Valdarán Davíđs Oddssonar"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hermundur talnaspekingur og miđill var búinn ađ spá ţessu!

Hermundur rćddi áramótaspá sína viđ Arnţrúđi útvarpsstýru í kringum áramótin og kom inn á ţađ ađ útlend yfirvöld yrđu fyrr til ađ klófesta íslensku útrásarvíkinganna.

Er viđ öđru ađ búast ţar sem íslensk lögregluyfirvöld eltast bara viđ einhver seyđi gamla spillingarsamfélagsins á borđ viđ Baldur fyrrverandi ráđuneytisstjóra og nafnleysingja sem voru ekki einu sinni millistjórnendur í gömlu bönkunum, á međan hákarlarnir og hvalirnir sitja enn ađ sínu óháđ ţví hvađ ţeir skulda eđa gerđu af sér?

Svo er ţađ spurning hvađa efnahagslegu afleiđingar seyđavađ sérstaks saksóknara hefur? Verđur ţađ til ţess ađ blinda hans á stórfiskana verđi til ţess ađ útlend yfirvöld féfletti okkur, íslensku ţjóđina, međ ţví ađ klófesta ţá sem í senn fóru međ allt peningavaldiđ og kölluđu yfir okkur ţessar hörmungar?

Er ekki nóg komiđ?

Er máliđ kannski ţađ ađ alls kyns mafíur stjórna enn íslensku samfélagi og sjá til ţess ađ fyrrverandi millar sem skulda óheyrilegar upphćđir og er međ allt niđrum sig geti murkađ miljarđ út úr ţjóđarbankanum okkar Íslendinga, Landsbankanum til ađ kveikja í 365 brennsluofninum. Samţykkir AGS virkilega ađ 1000 milljónir í ofan á allt annađ fari í hlutafjáraukningu í ţeirri forarhít sem allt gleypir en skilar engu öđru en tapi og hefur aldrei gert annađ. Landsbankinn: Ríkisbanki án ríkisafskipta! Gott mál eđa hvađ? Ó nei!

Ţađ segir hins vegar mikiđ um ţá spillingu sem viđgengst enn hérlendis ađ ţetta geti gengiđ. Sama má segja um ofsóknir lögregluyfirvalda á smćlingjum sem gerđir eru ađ blórabögglum hrunsins á međan stórfiskarnir sleppa en ţjóđin bíđur tjón af.

Ţess vegna eru útlendingarnir á undan okkur ađ rétta yfir okkar raunverulegu ţjófum. 

 

 

 


mbl.is Tchenguiz-brćđur undirbúa mál gegn Kaupţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband