Bloggfćrslur mánađarins, mars 2016

Lýđskrumsháttur forsćtisráđherra setur afsagnarkröfu á oddinn

Ég verđ ađ segja ađ ég er mjög ósáttur viđ framgöngu forsćtisráđherra ţessa dagana.

Forsćtisráđherra snýr út úr međ ţví ađ blanda saman eplum og appelsínum.

Máliđ er ađ árangur fyrri ríkisstjórnar kemur málum forsćtisráđherra ekkert viđ og heldur ekki samanburđur á afrekum fyrri og núverandi ríkisstjórnar. Fyrir ţví eru margar ástćđur, og sú helsta kannski sú ađ ţar er um ađ rćđa samanburđ á eplum og appelsínum. Umhverfi og ađstćđur tveggja fyrri ríkisstjórna Íslands, var svo ólíkt ţví búi sem núverandi ríkisstjórn tók viđ, ađ ţađ er ekkert hćgt ađ bera saman árangur núverandi ríkisstjórnar og ţeirrar fyrrverandi, eđa tveggja fyrrverandi ríkisstjórna, ef litiđ er á ríkisstjórn Samfylkingar og VG ţar á undan, sem sérstaka ríkisstjórn, og ríkisstjórn sömu flokka ţar á eftir sem ađra ríkisstjórn.

Svona tal eins og heyrist í forsćtisráđherra ţessa dagana ţar sem hann gerir hvađ hann getur til ađ blanda árangri eigin ríkisstjórnar í mál sín, er heldur betur óviđeigandi, og m.a. vegna ţess ađ umhverfi núverandi ríkisstjórnar var markađ af ríkisstjórninni ţar á undan, og sama má segja um ríkisstjórnina sem tók viđ stjórnartaumunum rétt eftir hrun. Ađ vísu var Framsóknarflokkurinn ekki í stjórn 2008, ţegar hruniđ varđ, en Framsóknarflokkurinn var í stjórn árin ţar á undan, ţegar einkavćđing bankana, og flest annađ sem átti eftir ađ hafa áhrif, og var fćrt í horf sem síđar leiddi til hrunsins, ţannig ađ Framsóknarflokkurinn getur ekki firrt sig ábyrgđ af hruninu.

Ţađ getur enginn sagt viđ sjálfan sig og ađra ađ ţađ sé nóg ađ vera góđur á sunnudögum og síđan getur mađur veriđ eins og asni alla hina dagana. Hvađ árangur fyrri ríkisstjórnar varđar er ţađ síđan ţannig ađ samanburđur á árangri ţessarar ríkisstjórnar viđ fyrri ríkisstjórn er líka samanburđur á eplum og appelsínum, m.a. vegna ţess ađ sem samlíkingu má taka sem dćmi ađ ţađ hleypur enginn jafn hratt međ 30 metra á sekúndu í mótvind og 5 metra á sekúndu í mótvind, og hvađ IceSave máliđ varđar sem dćmi, var ţađ mál mun erfiđara viđfangs en svo ađ hćgt sé ađ líta á ţađ sömu augum og hjá krökkum í sandkassa sem benda á sökudólg, og segja ţér ađ kenna. Ísbjörgin voru mál sem var ekki hćgt ađ leysa nema sem ţráttarhyggjuferli ţar sem ađilar málsins, ţ.e. ríkisstjórn, stjórnarandstađan og ţjóđin kastađi brennheitum knettinum á milli sín, og fyrir utan ţađ vissi enginn hvernig ţetta Icesave mál fćri ađ lokum, ţótt Sigmundur Davíđ hafi alltaf fullyrt ađ réttarstađa okkar vćri sterk - en ţađ vissi samt enginn, og hann sjálfsagt ekki heldur, ţótt máliđ hafi endađ ágćtlega fyrir rest. Máliđ snýst um heiđarleika og traust og afrek fyrri ríkisstjórnar í samanburđi viđ afrek fyrrverandi stjórnar ćttu ekki einu sinni ađ vera hér til umrćđu, og ţá vegna ţess ađ sá samanburđur er samanburđur á eplum og appelsínum eins og áđur segir, nema ađ einhver hćfi nú annars máls á slíku, en ţá ţyrfti sá hinn sami ađ hafa hlutlausa ađkomu ađ ţeirri orđrćđu. Ţađ er erfitt ađ sjá ađ forsćtisráđherra sé hlutlaus ađili í samrćđu um ţennan samanburđ, sem er eins og áđur segir samanburđur á eplum og appelsínum. Spilling og annađ sem hefur einkennt bćđi íslenskt samfélag og stjórnmál um áratugi, er nokkuđ sem ţarf ađ taka á, en ţađ kynni hins vegar ađ verđa heldur langsótt ferli, ef forsćtisráđherra fer sjálfur međ ţví fordćmi ađ snúa út úr međ samanburđi á eplum og appelsínum.

 

 


mbl.is Líklega rćtt á ţingflokksfundi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband