14.12.2008 | 11:26
Stöðugleikastýring? Nagladekk?
Það á ekki að kaupa sér nýjan bíl nema að það sé stöðugleikastýring í honum. Það er öryggisbúnaður sem er nánast jafn mikilvægur og bílbelti. Stöðugleikastýring kemur í veg fyrir svona lagað.
Bílvelta á Kringlumýrarbraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
.....eða bara keyra hægar og taka tillit til aðstæðna !
Þarf engin gimmik tól til þess.
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 11:30
Sammála Birgi, ekki er hægt að kenna hálku um óhöpp því hálka veldur ekki óhöppum. Það erum við sem ökumenn sem berum ábyrgð á því að aka í samræmi við aðstæður.
Burkni (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 12:50
Ekki er rétt að gera lítið úr stöðugleikastýringu. Auðvitað á að aka í samræmi við aðstæður en næsthættulegasti hópurinn í umferðinni á eftir ökuníðingum er fólk sem ekur of hægt og þéttir umferðina of mikið og verður til þess að aðrir taka óþarfa áhættu.
Hér má lesa greinar af vef FÍB um stöðugleikastýringu:
http://www.fib.is/?ID=1820&adalmenu=13&PHPSESSID=65d077d3bba8cf31cb64ebb538f2d38e
http://www.fib.is/?ID=1759&adalmenu=13
http://www.fib.is/?ID=1569&adalmenu=13
http://www.fib.is/?ID=1502&adalmenu=13
Árni B. Steinarsson Norðfjörð, 14.12.2008 kl. 12:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.