1.5.2011 | 10:30
Samt var 1987 fremur veðursælt ár
Ég man ekki betur en 1987 hafi verið fremur hlýtt, þurrt og veðursælt og það allt árið. Þessi eini dagur segir því lítið.
Ekki snjóþyngra síðan 1987 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þegar kemur föl þá verður allt upphrópað sem það mesta og stærsta!
Sigurður Haraldsson, 1.5.2011 kl. 10:48
Í maí 1987 kom líka síðar í mánuðinum mesta hitabylgja sem komið hefur í þeim mánuði og sú eina sem jafnast á við meiriháttar hásumarbylgjur. Snjórinn í Reykjavík í dag er reyndar ekki nein föl heldur óumdeilanlega sú næst mesta sem þar hefur mælst í maí.
Sigurður Þór Guðjónsson, 1.5.2011 kl. 12:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.