8.12.2008 | 20:24
Takmarkaður áhugi þingmanna á þessu ruglfrumvarpi
Ég hef áður skrifað færslur um þessi mál og fer ekki að endurtaka það sem þar kemur fram.
Ég hef hins vegar sjálfur heyrt tóninn í nokkrum þingmönnum þar sem þeir hafa tjáð sig persónulega um að þeir vilji ekki breytingar eða a.m.k...
Miðað við það tel ég að þetta frumvarp sé að hluta til sýndarmennska þar sem Þorgerður er yfirveguð og snjöll stjórnmálakona sem bregst lýðræðislega við þegar mál eru borin undir hana. Vissulega má það vera að hún styðji þetta mál heils hugar en engu að síður grunar mig að þetta frumvarp sé að einhverju leyti bara til að friða óánægjuraddir í samfélaginu eins og í Skjá einum og Skaftahlíðinni og síðan meini menn ekkert með þessu og munu ekki samþiggja þetta. Auðvitað ekki.
![]() |
Frumvarp: miklar takmarkanir á auglýsingar RÚV |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:42 | Facebook
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.